Leikkonan Karen Grassle lítur um öxl á tíma sinn í sjónvarpsþáttunum Húsið á sléttunni (e. Little House on the Prairie). Grassle, sem er oðin 83 ára, lék móðurina Caroline Ingalls í þáttunum á móti föðurnum Charles Ingalls, leiknum af Michael Landon. Grassle segir að samband þeirra utan skjásins hafi verið erfitt. Sambandið fór í hart Lesa meira