Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
„Ísland stendur þétt með vinum sínum“
5. janúar 2026 kl. 07:30
visir.is/g/20262824592d/-island-stendur-thett-med-vinum-sinum-
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er meðal þeirra norrænu leiðtoga sem lýst hafa yfir stuðningi við Grænland og Danmörku í framhaldi af enn einum ummælum Bandaríkjaforseta þar sem hann lýsir ósk sinni um að eignast Grænland.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta