Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu átti tiltölulega rólega nótt en alls eru 37 mál skráð í kerfum lögreglu á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem sinnir meðal annars miðborginni, var erlendur karlmaður handtekinn grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna sem og ólöglega dvöl í landinu. Hann var Lesa meira