Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ber að taka Trump alvarlega
5. janúar 2026 kl. 06:18
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/05/ber_ad_taka_trump_alvarlega
Nicolás Maduro, sem áður stýrði Venesúela með harðri hendi, verður leiddur fyrir alríkisdómara á hádegi að staðartíma í New York í dag. Hann er meðal annars ákærður fyrir „fíkniefnahryðjuverk“ og innflutning á kókaíni til Bandaríkjanna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta