Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kristrún lýsir yfir stuðningi við Grænland eftir svör Frederiksens og Nielsens við ummælum Trumps

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tjáði sig um málefni Grænlands á samfélagsmiðlum í kvöld. „Grænland er hluti af danska konungsríkinu,“ skrifaði Kristrún og lét fylgja með enska þýðingu. „Ekkert um Grænland án Grænlands. Ísland stendur þétt með vinum sínum.“Kristrún nefndi ekki Bandaríkin eða Donald Trump Bandaríkjaforseta í færslunni en leiða má líkur að því að tilefni hennar séu ítrekaðar yfirlýsingar Trumps um að nauðsynlegt sé að Bandaríkin innlimi Grænland.Áhyggjur af því að Bandaríkin kunni að beita valdi til að eigna sér Grænland hafa aukist í kjölfar nýlegra árása Bandaríkjamanna á Venesúela, þar sem bandarískir hermenn námu Nicolás Maduro forseta á brott og fluttu hann til New York. Trump lýsti því yfir í kjölfar árásanna að Bandaríkin hygðust fara með stjórn í landinu.Í kjö
Kristrún lýsir yfir stuðningi við Grænland eftir svör Frederiksens og Nielsens við ummælum Trumps

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta