Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Það var enginn sem gat talað“

Þögn ríkti í rútubílnum sem flutti lögreglumenn í gegnum ókláruð Vestfjarðagöng snemma morguns 26. október 1995. Mennirnir voru á leið frá Ísafirði til Flateyrar þar sem stórt snjóflóð hafði fallið. Á þriðja tug íbúa var saknað. Í göngunum var myrkur, stillönsum og verkfærum hafði verið rutt frá til að greiða leiðina.
„Það var enginn sem gat talað“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta