Elmer Wayne Henley var um tíma talinn hetja eftir að hann skaut raðmorðingjann Dean Corll til bana og bjargaði lífi tveggja unglinga. Henley var aðeins 17 ára þegar hann skaut Corll til bana árið 1973 þar sem hann pyntaði vin og kærustu Henleys og ætlaði sér að myrða þau síðan. Þegar Henley var tekinn til Lesa meira