Danska konan heitir ný sjónvarpssería þeirra Benedikts Erlingssonar og Ólafs Egils Ólafssonar. Þar segir af danskri konu sem kemur eins og stormsveipur inn í íslenskt samfélag og af stað fer ótrúleg atburðarás. Trine Dyrholm fer á kostum sem danska konan.