Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun

Þórdís Hólm Filipsdóttir er barn listamanna. Móðir hennar er Vigdís Grímsdóttir rithöfundur og faðir hennar er Filip Woolford, myndlistarmaður og skipasmiður. Hún á albróður sem er fimm árum eldri. Og hálfbróður í gegnum föður. Þórdís var þriggja ára þegar fjölskyldan flutti til Danmerkur þar sem móðir hennar þreif Den Danske Bank á daginn og skrifaði á nóttunni og faðir hennar...
Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta