Þórdís Hólm Filipsdóttir er barn listamanna. Móðir hennar er Vigdís Grímsdóttir rithöfundur og faðir hennar er Filip Woolford, myndlistarmaður og skipasmiður. Hún á albróður sem er fimm árum eldri. Og hálfbróður í gegnum föður. Þórdís var þriggja ára þegar fjölskyldan flutti til Danmerkur þar sem móðir hennar þreif Den Danske Bank á daginn og skrifaði á nóttunni og faðir hennar...