Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Mér finnst gott að hann sé farinn“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir ekki óvænt að Bandaríkjamenn hafi náð í Nicolas Maduro forseta Venesúela.Hún segir Íslendinga innan mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna ítrekað gagnrýnt Venesúela og síðast þegar efast var um lögmæti kosninga Maduro á síðasta ári.„Mér finnst gott að hann sé farinn.“Hún undirstrikar það sem kollegar hennar þvert yfir Evrópu segja: að það verði að virða alþjóðalög og fara að þjóðarrétti.Hún segir Maduro hafi stjórnað Venesúela svipað og Hugo Chávez gerði með einræðisatburðum og brotið á mannréttindum og borgaralegum réttindum.Þorgerður vonar að næsti tími hjá Venesúela verði tími lýðræðislegra umbreytinga, þannig að það verði hugsað um mannréttindi, frelsi og fyrst og síðast um lýðræði sem skortir á.„Við erum öll á svipuðum nótum, við er
„Mér finnst gott að hann sé farinn“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta