Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Grunuð um manndráp af gáleysi í tengslum við brunann í Sviss

Sakamálarannsókn er hafin á frönskum hjónum sem reka Le Constellation-barinn, í Crans-Montana í Sviss, þar sem 40 létust og 119 slösuðust í eldsvoða á nýársnótt. Svissnesk yfirvöld greindu frá þessu í dag.Jacques og Jessica Moretti eiga og reka Le Constellation. Þau eru grunuð um manndráp af gáleysi, íkveikju af gáleysi og að valda líkamstjóni af gáleysi, að sögn saksóknara í Sviss.Þeir lögðu áherslu á að þau væru álitin saklaus nema sekt yrði sönnuð fyrir dómi.Yfirvöld í Sviss sögðu í gær að upptök eldsins mætti rekja til áramótablysa sem haldið hefði verið of nálægt viðarlofti inni á staðnum. Mikið hefur verið rætt um hvort aðstæður inni á Le Constellation hafi verið í samræmi við öryggiskröfur.Saksóknarar segja það vera meðal þess sem er til rannsóknar. Jacques Moretti hélt því fram við
Grunuð um manndráp af gáleysi í tengslum við brunann í Sviss

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta