„Við ætlum að stýra landinu,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti rétt í þessu í ávarpi til þjóðar sinnar eftir árás á Venesúela og handtöku á forsetanum Niculas Maduro, undir því yfirskini að hann hafi átt aðild að fíkniefnasmygli. Trump talaði opinskátt um að bandarísk olíufélag muni koma inn í landið og nýta olíuforða landsins, sem eru þær mestu í heiminum. Trump...