Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, birti rétt í þessu mynd á samfélagsmiðli sínum Truth Social þar sem hann fullyrðir að forseti Venesúela, Nicolás Maduro, sé um borð í bandaríska herskipinu USS Iwo Jima. Með myndinni fylgdu orðin: „Nicolas Maduro on board the USS Iwo Jima. JUST IN: 🇺🇸🇻🇪 President Trump shares image of Venezuelan President Nicolas […] Greinin Maduro í handjárnum um borð í bandarísku herskipi birtist fyrst á Nútíminn.