Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ferðamenn forðist langferðir vegna kílómetragjalds – „Þetta hefur áhrif á allan markaðinn“

Samtök ferðaþjónustunnar óttast að kílómetragjaldið verði til þess að tekjur af ferðaþjónustu dreifist síður meðal byggða víða um landið. Ferðamenn séu líklegri til að aka skemmri vegalengdir þegar þeir þurfa að greiða fyrir hvern kílómetra.„Ferðamaður sem ákveður að keyra bara á Höfn en ekki alla leið á Egilsstaði vegna þess að það kostar aðeins meira þá þýðir það einfaldlega að verðmætin sem hann skilur eftir verða þá bara á Suðurlandi en ekki á Austurlandi,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í Vikulokunum á Rás 1.Sameiginlegt markmið hins opinbera og þeirra sem starfa innan greinarinnar hafi verið að draga úr árstíðasveiflum í ferðaþjónustu og dreifa verðmætum víðar í samfélaginu. Markaðssetning síðustu ár hafi miðast að því að auka áhuga ferðafólk
Ferðamenn forðist langferðir vegna kílómetragjalds – „Þetta hefur áhrif á allan markaðinn“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta