Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Bandarísk kona á fimmtugsaldri eignaðist barn við mjög óvenjulegar aðstæður. Það sem læknar töldu vera kýli eða æxli við legið reyndist vera utanlegsfóstur sem fyrir kraftaverk varð að litlum dreng. Drengurinn Ryu hefur verið kallaður kraftaverkabarn vegna þessara óvenjulegu og ákaflega sjaldgæfu aðstæðna sem hann varð til, fyrr á þessu ári eins og Huffington Post greinir frá. Móðirin heitir Suze Lopez, 41 árs gömul Lesa meira
Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta