Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut

Alvarlegt umferðarslys varð á Biskupstungnabraut, skammt sunnan við Þrastarlund, upp úr klukkan hálf tvö í dag. Þrír voru fluttir á sjúkrahús, að sögn Lögreglunnar á Suðurlandi. Upplýsingar um líðan þeirra liggja ekki fyrir.Lögreglan á Suðurlandi segir í færslu á Facebook að hún sé enn að störfum á vettvangi.Þar segir að tveir bílar hafi rekist saman.Biskupstungnabraut er lokuð milli Suðurlandsvegar og Grafningsvegar syðri meðan viðbragðsaðilar eru að störfum á vettvangi.Fréttin verður uppfærð.
Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys á Biskupstungnabraut

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta