Tap upp á 97 milljónir króna varð á rekstri Sjálfstæðisflokksins á síðasta ári. Þyngst vegur kostnaður vegna prófkjörs og kosninga upp á 174 milljónir. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi flokksins. Boðað var nokkuð óvænt til kosninga undir lok árs og setur það mark sitt á fjárhag flokksins. Flokkurinn hafði 410 milljóna króna tekjur en af þeim komu 201 úr opinberum...