Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þingkosningarnar kostuðu Sjálfstæðisflokkinn 174 milljónir

Tap upp á 97 milljónir króna varð á rekstri Sjálfstæðisflokksins á síðasta ári. Þyngst vegur kostnaður vegna prófkjörs og kosninga upp á 174 milljónir. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi flokksins. Boðað var nokkuð óvænt til kosninga undir lok árs og setur það mark sitt á fjárhag flokksins.  Flokkurinn hafði 410 milljóna króna tekjur en af þeim komu 201 úr opinberum...
Þingkosningarnar kostuðu Sjálfstæðisflokkinn 174 milljónir

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta