Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sjá dagar koma: Tekst mjög vel að koma hugsjóninni til skila

Sjá dagar koma er nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar og segir frá Salvari Bernódussyni sem er föðurlaus niðursetningur á kotbýli í Dýrafirði. Sagan gerist um aldamótin 1900 þar sem hann kemst í kynni við ameríska veiðimenn sem eru á lúðuveiðum við Ísland.„Hann fer til Ameríku, efnast og verður gríðarlega auðugur. Kemur aftur til Íslands og fer svo til Bretlands. Sögunni lýkur árið 1912, mjög snögglega og á dálítið sérstakan hátt og það má ekki kíkja,“ segir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnandi Kiljunnar.„Einar blandar þarna inn í söguna langafa sínum og langömmu og Einar Ben er líka persóna þarna. Sterkasti þáttur sögunnar er ekki persónusköpunin heldur þessi hugsjón sem mér finnst Einari takast mjög vel að koma til skila.“Það sé ungmennafélagshugsjónin þegar ungt fólk tók ákvörðun um að byg
Sjá dagar koma: Tekst mjög vel að koma hugsjóninni til skila

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta