Birgir Þórarinsson, fyrrverandi þingmaður, segir að gyðingar hafi orðið fyrir aðkasti á Íslandi. Hann nefnir sérstaklega dæmi um verslunareiganda sem hafi sætt áreiti af hálfu Palestínumanna, auk þess sem börn hafi orðið fyrir aðkasti í skólum fyrir að vera gyðingar.