Íslandsdeild Amnesty International kallar eftir því að íslensk stjórnvöld komi tafarlaust á mikilvægum umbótum og tryggi rétt þeirra sem sitja í fangelsi til að vera frjáls undan pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.