Íslandsdeild Amnesty International gerir alvarlegar athugasemdir við mál ungrar konu, Anítu Óskar Haraldsdóttur, sem setið hefur í gæsluvarðhaldi í Fangelsinu Hólmsheiði síðan 2. september, á grundvelli ákvæða um síbrotagæslu. Hefur hún töluvert af þeim tíma setið í eingangrun. Sjá einnig: Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún Lesa meira