Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa

Átakanlegt mál er komið inn á borð alríkislögreglunnar, FBI, í Bandaríkjunum. Á einni nóttu var staðgöngumæðrastofunni Surro Connections lokað og eigandi hennar, Megan Hall-Greenberg, lét sig hverfa. Eftir sitja fjölskyldur og barnshafandi staðgöngumæður í sárum og þykir ljóst að fjártjónið sé mikið. NBC fjallar um málið og tekur fram að fyrirtækið hafi skellt óvænt í Lesa meira
Fjölskyldur í sárum eftir að staðgöngumæðrastofu var lokað í skyndi og eigandinn lét sig hverfa

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta