„Gamalt fólk talar svo mikið um einsemd. Ég mæli ekki með því að rækta hana,“ segir Bryndís Víglundsdóttir kennari og rithöfundur. Bryndís er 92 ára og er enn á fullu við að flytja fyrirlestra, prjóna og verja tíma með fólkinu sínu eins og hún segir í viðtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í Segðu mér á Lesa meira