Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár
18. desember 2025 kl. 18:44
visir.is/g/20252819389d/barnavernd-fylgist-med-fleiri-ofriskum-konum-i-neyslu-en-sidustu-ar
Mæðrum, sem Barnavernd í Kópavogi hefur haft afskipti af vegna neyslu fíkniefna á meðgöngu, hefur fjölgað á árinu. Teymisstjóri hjá barnavernd segir ófædd börnin geta verið í verulegri lífshættu.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta