Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Síminn fær einn að reka á­fram 2G og 3G þjónustu

Fjarskiptastofa samþykkti í dag beiðni Símans um framlengingu á 3G og 2G þjónustu sinni. Í tilkynningu frá Fjarskiptastofu kemur fram að þó svo að heimildin geti leitt til skekktrar samkeppnisstöðu á markaði, því Sýn og Nova hafi lokið sinni útfösun, vegi almanna- og öryggishagsmunir þyngra.
Síminn fær einn að reka á­fram 2G og 3G þjónustu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta