Framsóknarfélag Múlaþings hefur skipað uppstillingarnefnd sem falið er að gera tillögu að skipan framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Jónína Brynjólfsdóttir hefur samþykkt að gefa áfram kost á sér til að leiða listann, að ósk félagsins.