Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Var hún kona eða var hún draumur?

Sarah Bernhardt fæddist árið 1844 og leiklistarferill hennar hófst þegar hún var 18 ára. Hún var sannkölluð stjarna og vakti aðdáun leikhúsgesta um allan heim í meira en hálfa öld.Í grein um hana í Vikunni 30. mars 1967 segir: > Þegar hún talaði var það eins og mjúkt regn, — gullnir dropar; — þessi bjarta vera var svo grannvaxin, að það var næstum ótrúlegt, — var hún kona? — eða var hún draumur? „Hún var sannarlega kona, — kona sem þorði að lifa lífinu eftir eigin geðþótta. En henni var allt fyrirgefið, hún var hin guðdómlega Sarah.“Orð af orði bakar til jólanna og er að leggja lokahönd á sörurnar, sem þykja víða ómissandi á aðventunni. Þær heita eftir franskri leikkonu sem vakti undrun og aðdáun leikhúsgesta í meira en hálfa öld.Ýmis skrif um Söruh Bernhardt og uppruna sörukökunnar eru
Var hún kona eða var hún draumur?

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta