Gagnaversfyrirtækið atNorth fékk fyrir helgi umhverfisverðlaun Data Center Dynamics (DCD) fyrir nýstárlega og ábyrga hönnun gagnavers fyrirtækisins á Akureyri. Fram kemur í tilkynningu fyrirtækisins að það hafi í þessum flokki atti kappi við þrjú önnur alþjóðleg gagnaversfyrirtæki. Þá var gagnaver atNorth líka tilnefnt í flokki gagnaversverkefna ársins í Evrópu. „Verðlaun DCD eru mjög virt í alþjóðlegum gagnaversiðnaði, en The post Gagnaver atNorth Akureyri fékk umhverfisverðlaun appeared first on 24 stundir.