Brynhildur Þórarinsdóttir mætti í Kiljuna til að ræða um bók sína Silfurgengið, en líka um lestur ungmenna. Hún sagði Agli Helgasyni að það versta sem við höfum gert lestrarmenningu ungmenna sé eilífar upphrópanir um að unglingar lesi ekki neitt.Smelltu hér til að horfa á Kiljuna í Spilara RúV.