Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Halldór Loga Sigurðsson í fimm ára fangelsi fyrir stunguárás í Reykjanesbæ í júní. Hann er sakfelldur fyrir tilraun til manndráps, en hann lagði ítrekað til manns með hnífi. Fjallað er um dóminn á vef ríkisútvarpsins og þar segir að lögregla hafi fengið tilkynningu um árásina klukkan 22.15 að kvöldi föstudagsins […] The post Fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun appeared first on Fréttatíminn.