Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Undrun nágranna „Græna gímaldsins“ skiljanleg – deiliskipulagi breytt 12 sinnum

Það er skiljanlegt að nágrannar Græna gímaldsins svokallaða, atvinnuhúsnæðis við Álfabakka í Reykjavík, hafi verið undrandi yfir stærð þess og ásýnd þegar það tók að rísa, segir Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsfræðingur, sem skrifaði grein um skipulagsmál í tengslum við lóðina og húsið.Umræðan um húsið hefur verið mjög hávær síðan framkvæmdir komust á skrið. Íbúar í Árskógum 7, fjölbýlishúsi við Græna gímaldið, hafa til að mynda harðlega gagnrýnt staðsetningu, stærð og ásýnd hússins. Þeir hafa farið fram á að framkvæmdir verði stöðvaðar, byggingarleyfi dregið til baka og að húsinu verði breytt eða það hreinlega rifið.Reykjavíkurborg ákvað í janúar að ráðast í stjórnsýsluúttekt á skipulagsferlinu en niðurstaða liggur ekki fyrir.„Deiliskipulag fyrir þetta svæði, Suður-Mjódd, er upphafleg
Undrun nágranna „Græna gímaldsins“ skiljanleg – deiliskipulagi breytt 12 sinnum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta