Sólveig Anna Jónsdóttir fer hörðum orðum um stöðu vinstrisins í dag og segir hreyfinguna hafa þróast í kreddubundna elítu sem hafi engan áhuga á raunveruleika verkafólks. Þetta kom fram í samtali í hlaðvarpinu Bjórkastinu, þar sem Sólveig var gestur ásamt Frosta Logasyni. Sólveig ræddi reynslu sína af hörðum viðbrögðum frá fólki eftir að hún gagnrýndi […] Greinin „Vinstrið yfirgaf mig – Bara shame on them“ birtist fyrst á Nútíminn.