Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Umboð UNRWA framlengt í óþökk Bandaríkjanna

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kaus á föstudag með yfirgnæfandi meirihluta að framlengja umboð Palestínuflóttamannaaðstoðarinnar (UNRWA) um þrjú ár. 151 aðildarríki kusu með ályktun þess efnis, 10 kusu á móti og 14 sátu hjá.Philippe Lazzarini formaður UNRWA fagnaði ákvörðuninni og skrifaði í færslu á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) að hún endurspeglaði „breiða samstöðu þjóða um allan heim með palestínsku flóttafólki“.„Hún er líka viðurkenning á ábyrgð alþjóðasamfélagsins á því að styðja mannúðar- og mannlegar þróunarþarfir palestínskra flóttamanna þar til réttlát og varanleg lausn hefur fundist á áratugalangri neyð þeirra,“ skrifaði Lazzarini.Bandaríkin og Ísrael greiddu atkvæði gegn ályktuninni. Ísrael hefur margsinnis sakað starfsfólk UNRWA um óeðlileg tengsl við Hamas-samtökin og
Umboð UNRWA framlengt í óþökk Bandaríkjanna

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta