„Við erum bara að klára, erum að byrja að ganga frá,“ segir Vilhelm Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri á Dalvík, í samtali við mbl.is um bruna í fjósi bæjarins Brimness þangað sem allt tiltækt slökkvilið Dalvíkur hélt í útkall laust fyrir klukkan 18 í kvöld.