Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir skorar á stjórn RÚV að sýna hugrekki á miðvikudaginn þegar ákvörðun verður tekin um þátttöku Íslands í Eurovision-söngvakeppninni. Þetta kemur fram í færslu Bjarkar á Facebook þar sem hún tekur undir með kollega sínum, Páli Óskari Hjálmtýssyni, sem hefur skorað á stjórn RÚV að segja Ísland úr keppni þar sem nú liggur Lesa meira