Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært þrjá karlmenn, einn fyrir fíkniefnalagabrot og peningaþvætti og hina tvo fyrir peningaþvætti. Einn mannanna er fæddur árið 2001, hann er frá Albaníu en bjó á Akureyri þegar hann var handtekinn 8. febrúar á þessu ári, en á dvalarstað hans á Akureyri fundust tæplega 75 g af amfetamíni, rúmlega 35 Lesa meira