Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Eldur í skemmu við Brimnes

Eldur kviknaði í skemmu við bæinn Brimnes við Dalvík í kvöld. Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var sent á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Hörpu Þrastardóttur, varðstjóra hjá lögreglunni á Akureyri, er slökkvistarf enn í gangi. Engin slasaðist.
Eldur í skemmu við Brimnes

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta