Framkvæmdastjóri Heimildarinnar gerir athugasemdir við vinnubrögð Nútímans og segir miðilinn hafa birt um sig falsfrétt. Tilraunir hans til að fá fréttina leiðrétta hafi svo verið virtar að vettugi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Jóns Trausta Reynissonar þar sem hann spyr: „Hvað gerir maður þegar fjölmiðill lýgur?“ Hann lýsir svo reynslu sinni en málið má rekja Lesa meira