Mál Ársæls Guðmundssonar skólameistara Borgarholtsskóla hefur vakið mikla athygli eftir að honum var tilkynnt að embætti hans verði auglýst laust þegar skipunartími hans rennur út á næsta ári. Ársæll og fleiri telja tilkynninguna jafngilda brottrekstri úr starfi enda sé hefð fyrir því að embættismenn hljóti áframhaldandi skipun ef ekkert er á þá að klaga. Skólameistarinn Lesa meira