Hluthafaspjallið Það er tímamótaþáttur hjá þeim Jóni G. Haukssyni og Sigurði Má Jónssyni í Hluthafaspjalli ristjóranna í dag; fimmtugasti þátturinn. Þeir félagar láta gamminn geisa og eru umræður þeirra ansi fjörugar og harðorðar um hin ýmsu málefni. Þær ræða hlutabréfamarkaðinn; stórhækkun bréfa í Íslandsbanka og hvort ríkið hafi tapað stórfé á sölunni í bankanum sl. […] Greinin Hluthafaspjallið | Tímamótaþáttur með harðorðum og fjörugum umræðum birtist fyrst á Nútíminn.