Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ráðuneytið auglýsir aðra stöðu skólameistara þvert á eigin yfirlýsingu

Árni Ólason, skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum, segir að hann hafi fyrst heyrt af því að staða hans yrði auglýst í hádegisfréttum RÚV. Það er þvert á það sem fullyrt var í yfirlýsingu mennta- og barnamálaráðuneytisins í gær.Ársæll Guðmundsson, fráfarandi skólameistari Borgarholtsskóla, hefur verið harðorður í garð Guðmundar Inga Kristinssonar mennta- og barnamálaráðherra og Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra eftir að honum var kynnt ákvörðun Guðmundar Inga um að framlengja ekki skipunartíma hans, eins og venja er.Hann hefur sagt að ákvörðunin tengist gagnrýni hans á breytingar í skólunum og samskiptum hans við Ingu eftir að íþróttaskór barnabarns hennar týndust í skólanum.Sjálfur segir ráðherra engin tengsl þarna á milli.„Við ætlum að auglýsa stöðuna, hann var ekki rekinn.
Ráðuneytið auglýsir aðra stöðu skólameistara þvert á eigin yfirlýsingu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta