Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Nokkrum dögum eftir mikla heilaskurðaðgerð spurði Karl Ágúst Úlfsson lækninn sinn hvort hann kæmist ekki örugglega á skíði í næstra mánuði. Læknirinn hló dátt. Karl Ágúst þurfti að byrja upp á nýtt eftir aðgerðina þar sem æxli við heilann var fjarlægt. Verst fannst honum að tapa orðunum, finna ekki orðin. Það var afleitt fyrir rithöfund. Lesa meira
Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta