Móðir 39 ára konu sem var drepin af hundinum sínum segist margoft hafa hvatt dóttur sína til að lága lóga hundinum vegna árásarhneigðar hans. Christine Kulis fannst í blóði sínu á heimili sínu í Whyalla í Ástralíu í gær eftir að hundurinn hennar, sem var af tegundinni pitbull mastiff, réðst á hana. Christine var flutt Lesa meira