Sigfús Vilhjálmsson, bóndi á Brekku í Mjóafirði, gleðst yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að forgangsraða Fjarðagöngum fram yfir Fjarðarheiðargöng í nýrri samgönguáætlun. Hann er þó orðinn langþreyttur á hatrömmum deilum í landsfjórðungnum um jarðgöng.