Hvert þessara tíu orða er orð ársins 2025? Greiddu atkvæði hér eða í RÚV Stjörnu-appinu. BikblæðingÍtrekað var varað við bikblæðingum á vegum úti í vor og sumar. Bikblæðing stafar af því að yfirborð vegarklæðningar hitnar mikið og steinarnir á yfirborðinu sökkva ofan í bikið. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-05-19-varad-vid-bikblaedingum-a-vegum-og-hvatt-til-varkarni-444220 GRÆNA GÍMALDIÐ Stórt grænt vöruhús sem stendur mjög nálægt fjölbýlishúsi í Breiðholti í Reykjavík vakti deilur sem fengu mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Brátt var farið að kalla vöruhúsið græna gímaldið. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-01-07-eg-veit-ekki-hvort-thad-se-raunhaeft-ad-ganga-alla-leid-og-rifa-nidur-bygginguna-432473 GJALDSKYLDA Athygli vakti að erlendir ferðamenn tóku að merkja myndir tekna