Næstum hundrað fyrirtæki í velferðarþjónustu í Svíþjóð, sem í orði kveðnu sinna þjónustu við fatlaða, hafa tengsl við glæpagengi og hafa verið nýtt til að fremja glæpi. Þetta hefur þær afleiðingar að opinbert fé er greitt fyrir umrædda þjónustu sem er síðan aldrei veitt. Þetta kemur fram í fréttum sænska ríkissjónvarpsins, SVT. Lögregla þar í Lesa meira