Á góðgerðarviðburði í The Grand Central Dome í gærkvöldi steig UFC stjarnan Paddy Pimblett í hringinn í sýningarviðureign við hnefaleikarann George GGG Goetzee. Viðburðurinn var skipulagður af No Limits Boxing Club með það að markmiði að láta draum Goetzee rætast um að berjast í alvöru hnefaleikahring. Söguleg viðureign Goetzee, sem er með Downs-heilkenni, hefur lengi […] Greinin UFC stjarnan Paddy Pimblett tapaði á rothöggi í góðgerðarbardaga í hnefaleikum – Sjáðu myndbandið birtist fyrst á Nútíminn.