Myndir og myndbönd af ungum mönnum með það sem virðast vera byssur birtust í Facebook hópnum Ísland – Þvert á Flokka. Myndböndin voru birt á TikTok aðganginum Abuhamsa255 en búið er að klippa út partinn þar sem byssurnar birtast þar en að sögn nokkurra aðila leyfir TikTok ekki birtingu skotvopna á miðlinum. Myndbandið á TikTok […] Greinin Ungir menn birta myndir af sér dansandi ofan á bílum – Flagga því sem virðast vera hríðskotabyssur og skammbyssur birtist fyrst á Nútíminn.