Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Mikilvægt að við reynum að skilja áhrif náttúruhamfara á börn og ungmenni“

„Við þurfum að afla frekari upplýsinga um reynslu, viðhorf og líðan barna sem bjuggu í Grindavík og fluttu vegna þessara stórkostlegu náttúruhamfara,“ segir Kolbrún Þ. Pálsdóttir, prófessor og forseti menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar gefa til kynna að börn sem neyddust til að flytja frá Grindavík vegna eldsumbrota meti lífsánægju sína minni en jafnaldrar þeirra.Í ár var sjónum sérstaklega beint að líðan barna frá Grindavík, en þau voru í vor skráð í 68 grunnskóla víðs vegar um landið. Á meðal niðurstaðna er að grindvísk börn upplifðu ekki aðeins veikari tengsl í skólanum heldur fundu þau líka fyrir meiri sállíkamlegum einkennum á borð við depurð, kvíða og höfuð- og magaverki.„Mat þeirra á lífsánægju sinni er marktækt minni heldur en jafnaldra
„Mikilvægt að við reynum að skilja áhrif náttúruhamfara á börn og ungmenni“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta