Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fer frá dómsmálaráðuneytinu til Brussel

Haukur Guðmundsson hefur vikið úr embætti ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðuneytinu og flyst til Brussel. Þar mun hann stíga í nýtt hlutverk sem sérfræðingur ráðuneytisins í málefnum áfallaþols á vegum Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Haukur var skipaður ráðuneytisstjóri árið 2017.Í tilkynningunni segir að ráðherra hafi sett Bryndísi Helgadóttur í embætti ráðuneytisstjóra og að embættið verði auglýst á næstunni. Bryndís er skrifstofustjóri á skrifstofu réttarfars í ráðuneytinu og staðgengill ráðuneytisstjóra.
Fer frá dómsmálaráðuneytinu til Brussel

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta